Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Í tilefni 30 ára afmælis staðarins var gefinn 30 prósenta afsláttur í viku og viðtökurnar voru svo góðar að tilboðið var framlengt út mánuðinn. Nú hefur verið ákveðið að lækka verðið varanlega.
„Við gerðum þetta á svipuðum tíma og Þórarinn [Ævarsson] í IKEA var að tala um þetta,“ segir Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari á Þremur frökkum, og vísar til erindis sem framkvæmdastjórinn hélt á ráðstefnu Alþýðusambands Íslands um verðlagningu á íslenskum veitingastöðum.
Lækka verðið til frambúðar
Baldur Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu
Viðskipti erlent

Vaktin: Tollar Trump valda usla
Viðskipti erlent

Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest
Viðskipti innlent

36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum
Viðskipti innlent

Bæði vonbrigði og léttir
Viðskipti innlent

Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll
Viðskipti erlent


Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings
Viðskipti innlent

„Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“
Viðskipti innlent

Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta
Viðskipti innlent