Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 18:44 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Vísir/Getty Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019 Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019
Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33