Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 12:35 Bolsonaro hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á herforingjastjórninni sem stýrði Brasilíu með harðri hendi í rúma tvo áratugi. Vísir/EPA Brasilíska þingið þarf að samþykkja að haldinn verði viðburður til að fagna því að fimmtíu og fimm ára verða liðin frá valdaráni hersins. Þetta var niðurstaða dómara sem sneri við ákvörðun Jair Bolsonaro, öfgahægrisinnaðs forseta Brasilíu, um að fagna tímamótunum. Bolsonaro, sem hefur ítrekað mært herforingjastjórnin sem réði ríkjum í Brasilíu í 21 ár, skipaði hernum að undirbúa hátíðarhöld til að minnast valdaránsins árið 1964. Talið er að herforingjastjórnin hafi drepið eða látið hverfa að minnsta kosti 434 Brasilíumenn á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Fjöldi manns til viðbótar var fangelsaður og pyntaður. Ákvörðun forsetans hafði verið harðlega gagnrýnd. Sjálfur sagði hann viðburðinum ætlað að minnast tímabilsins frekar en að heiðra stjórn hersins í sjálfu sér, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að viðburðurinn stríddi gegn endurreisn lýðræðis í Brasilíu og að þingið yrði að samþykkja að halda hátíðarhöld af þessu tagi. Bolsonaro var sjálfur liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Enginn embættismaður herforingjastjórnarinnar hefur nokkurn tímann verið sóttur til saka fyrir glæpi sem framdir voru í tíð hennar. Brasilía Tengdar fréttir Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira
Brasilíska þingið þarf að samþykkja að haldinn verði viðburður til að fagna því að fimmtíu og fimm ára verða liðin frá valdaráni hersins. Þetta var niðurstaða dómara sem sneri við ákvörðun Jair Bolsonaro, öfgahægrisinnaðs forseta Brasilíu, um að fagna tímamótunum. Bolsonaro, sem hefur ítrekað mært herforingjastjórnin sem réði ríkjum í Brasilíu í 21 ár, skipaði hernum að undirbúa hátíðarhöld til að minnast valdaránsins árið 1964. Talið er að herforingjastjórnin hafi drepið eða látið hverfa að minnsta kosti 434 Brasilíumenn á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Fjöldi manns til viðbótar var fangelsaður og pyntaður. Ákvörðun forsetans hafði verið harðlega gagnrýnd. Sjálfur sagði hann viðburðinum ætlað að minnast tímabilsins frekar en að heiðra stjórn hersins í sjálfu sér, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að viðburðurinn stríddi gegn endurreisn lýðræðis í Brasilíu og að þingið yrði að samþykkja að halda hátíðarhöld af þessu tagi. Bolsonaro var sjálfur liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Enginn embættismaður herforingjastjórnarinnar hefur nokkurn tímann verið sóttur til saka fyrir glæpi sem framdir voru í tíð hennar.
Brasilía Tengdar fréttir Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira
Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45