Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2019 10:40 Eiríkur kom til Íslands með vél Icelandair 14. febrúar síðastliðinn. Vísir/vilhelm Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins. Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins.
Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira