Síminn ekki stoppað vegna WOW Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2019 15:07 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir Síminn hefur ekki stoppað hjá Neytendasamtökunum vegna félagsmanna sem hafa áhyggjur af stöðu sinni vegna WOW air. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. Hafi fólk greitt fyrir flugmiðana með kreditkortum eru allar líkur á endurgreiðslu frá kortafyrirtækjunum þegar og ef ferð fellur niður. Breki segir að ef fólk hefur greitt með peningum, en debetkortafærslur falla undir þann flokk, eða gjafabréfum sé staðan önnur og væntanlega erfiðara að innheimta það. Þeir sem hafa greitt með peningum eða gjafabréfum þurfa væntanlega að lýsa kröfum á félagið en ef það fer í þrot þarf að lýsa kröfum í þrotabú þess. Hann bendir einnig á að óvissuþátturinn sé slæmur fyrir þá sem hafa keypt miða hjá WOW. Það sé jafnvel búið að fá frí frá vinnu og panta sér hótelgistingu. Breki bendir á að hjá hótelunum séu ýmsar reglur sem gilda ef ekki er hægt að nýta gistingu sem hefur verið bókuð. Hjá þeim hótelum sem bjóða upp á ódýra hótelgistingu er í mörgum tilfellum litlu hægt að breyta en hjá þeim þarf að greiða hærra verð fyrir er oft möguleiki á endurgreiðslu eða breytingu á dagsetningu. „Það eru ansi margar hliðar á þessum málum og af þessu hefur fólk eðlilega áhyggjur,“ segir Breki. Fréttir af flugi Neytendur WOW Air Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Síminn hefur ekki stoppað hjá Neytendasamtökunum vegna félagsmanna sem hafa áhyggjur af stöðu sinni vegna WOW air. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. Hafi fólk greitt fyrir flugmiðana með kreditkortum eru allar líkur á endurgreiðslu frá kortafyrirtækjunum þegar og ef ferð fellur niður. Breki segir að ef fólk hefur greitt með peningum, en debetkortafærslur falla undir þann flokk, eða gjafabréfum sé staðan önnur og væntanlega erfiðara að innheimta það. Þeir sem hafa greitt með peningum eða gjafabréfum þurfa væntanlega að lýsa kröfum á félagið en ef það fer í þrot þarf að lýsa kröfum í þrotabú þess. Hann bendir einnig á að óvissuþátturinn sé slæmur fyrir þá sem hafa keypt miða hjá WOW. Það sé jafnvel búið að fá frí frá vinnu og panta sér hótelgistingu. Breki bendir á að hjá hótelunum séu ýmsar reglur sem gilda ef ekki er hægt að nýta gistingu sem hefur verið bókuð. Hjá þeim hótelum sem bjóða upp á ódýra hótelgistingu er í mörgum tilfellum litlu hægt að breyta en hjá þeim þarf að greiða hærra verð fyrir er oft möguleiki á endurgreiðslu eða breytingu á dagsetningu. „Það eru ansi margar hliðar á þessum málum og af þessu hefur fólk eðlilega áhyggjur,“ segir Breki.
Fréttir af flugi Neytendur WOW Air Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira