Vandræði með geimbúninga kemur í veg fyrir fyrstu geimgöngu kvenna Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2019 10:25 Nick Hague, Christina Koch og Anne McClain fyrir geimgöngu í síðustu viku. Vísir/NASA Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Sjá meira
Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Ætla að sigra vopnakapphlaup við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Sjá meira