„Frestunaráráttan hjá Samtökum atvinnulífsins er að verða óbærileg“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2019 11:27 Sáttafundi deiluaðila var frestað í gær eftir tæpa klukkustund vegna WOW air og þá var fundi sem haldinn var á mánudag jafnframt frestað af sömu ástæðu. Vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sýni af sér ábyrgðarleysi með því að „draga lappirnar mánuðum saman“. Þetta segir hún í frétt sem birtist á vefsvæði Eflingar. „Frestunaráráttan hjá Samtökum atvinnulífsins er að verða óbærileg. Fyrsta átyllan til að forðast umræður við okkur um launaliðinn voru hugmyndir þeirra um vinnutímabreytingar,“ segir Sólveig og spyrNú er það WOW Air. Hvað næst? Samtök atvinnulífsins biðluðu til verkalýðsforingja í gær að fresta verkföllum sem fyrirhuguð eru á miðnætti í kvöld og standa til miðnættis á föstudag í ljósi viðkvæmrar stöðu í efnahagslífinu með vísan til söðu WOW air og ferðaþjónustunnar. Sáttafundi deiluaðila var frestað í gær eftir tæpa klukkustund vegna WOW air og þá var fundi sem haldinn var á mánudag jafnframt frestað af sömu ástæðu. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Verkföll hefjast að óbreyttu á miðnætti Tveggja sólarhringa verkföll rútubílstjóra og hótelstarfsmanna sem eru félagsmenn í Eflingu og VR hefjast að óbreyttu á miðnætti í kvöld og standa til miðnættis á föstudag. 27. mars 2019 10:08 SAF vilja að VR og Efling taki tillit til viðkvæmrar stöðu Fundi Samtaka atvinnulífsins (SA) og stéttarfélaganna sex hjá ríkissáttasemjara var í gær frestað annan daginn í röð vegna óvissu um framtíð WOW air. 27. mars 2019 06:00 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Verkalýðsforingjar höfnuðu beiðni Samtaka atvinnulífsins um að fresta verkföllum Óþolinmæði er farið að gæta hjá verkalýðsfélögum þar sem Samtök atvinnulífsins hafa ekki lagt fram launaliðinn í kjaraviðræðunum eftir margra mánaða samningafundi 26. mars 2019 18:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sýni af sér ábyrgðarleysi með því að „draga lappirnar mánuðum saman“. Þetta segir hún í frétt sem birtist á vefsvæði Eflingar. „Frestunaráráttan hjá Samtökum atvinnulífsins er að verða óbærileg. Fyrsta átyllan til að forðast umræður við okkur um launaliðinn voru hugmyndir þeirra um vinnutímabreytingar,“ segir Sólveig og spyrNú er það WOW Air. Hvað næst? Samtök atvinnulífsins biðluðu til verkalýðsforingja í gær að fresta verkföllum sem fyrirhuguð eru á miðnætti í kvöld og standa til miðnættis á föstudag í ljósi viðkvæmrar stöðu í efnahagslífinu með vísan til söðu WOW air og ferðaþjónustunnar. Sáttafundi deiluaðila var frestað í gær eftir tæpa klukkustund vegna WOW air og þá var fundi sem haldinn var á mánudag jafnframt frestað af sömu ástæðu.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Verkföll hefjast að óbreyttu á miðnætti Tveggja sólarhringa verkföll rútubílstjóra og hótelstarfsmanna sem eru félagsmenn í Eflingu og VR hefjast að óbreyttu á miðnætti í kvöld og standa til miðnættis á föstudag. 27. mars 2019 10:08 SAF vilja að VR og Efling taki tillit til viðkvæmrar stöðu Fundi Samtaka atvinnulífsins (SA) og stéttarfélaganna sex hjá ríkissáttasemjara var í gær frestað annan daginn í röð vegna óvissu um framtíð WOW air. 27. mars 2019 06:00 Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08 Verkalýðsforingjar höfnuðu beiðni Samtaka atvinnulífsins um að fresta verkföllum Óþolinmæði er farið að gæta hjá verkalýðsfélögum þar sem Samtök atvinnulífsins hafa ekki lagt fram launaliðinn í kjaraviðræðunum eftir margra mánaða samningafundi 26. mars 2019 18:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Verkföll hefjast að óbreyttu á miðnætti Tveggja sólarhringa verkföll rútubílstjóra og hótelstarfsmanna sem eru félagsmenn í Eflingu og VR hefjast að óbreyttu á miðnætti í kvöld og standa til miðnættis á föstudag. 27. mars 2019 10:08
SAF vilja að VR og Efling taki tillit til viðkvæmrar stöðu Fundi Samtaka atvinnulífsins (SA) og stéttarfélaganna sex hjá ríkissáttasemjara var í gær frestað annan daginn í röð vegna óvissu um framtíð WOW air. 27. mars 2019 06:00
Örlög WOW geti haft áhrif á viðræður en breyti ekki stöðu félagsmanna VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðshreyfinguna fylgjast með vendingum í máli WOW air og reyni að bregðast við mögulegum niðurstöðum. 25. mars 2019 18:08
Verkalýðsforingjar höfnuðu beiðni Samtaka atvinnulífsins um að fresta verkföllum Óþolinmæði er farið að gæta hjá verkalýðsfélögum þar sem Samtök atvinnulífsins hafa ekki lagt fram launaliðinn í kjaraviðræðunum eftir margra mánaða samningafundi 26. mars 2019 18:30