Meintur morðingi Kim Jong-nam látinn laus Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. mars 2019 07:49 Siti Aisyah. EPA/EFE Indónesísk kona, sem sökuð var um að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, var látin laus úr fangelsi eftir að fallið var frá ákærum á hendur henni. BBC greinir frá. Konunni, Siti Aisyah, var gefið að sök að hafa makað taugaeitrinu VX í andlit Kims á flugvellinum í Kuala Lumpur árið 2017. Hún og önnur kona sem sökuð var um aðild að morðinu, hin víetnamska Doan Thi Huong, hafa ætíð neitað sök og sögðust hafa staðið í þeirri trú að þær væru þátttakendur í einhvers konar sjónvarpshrekk. Saksóknari tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að falla frá ákærunni á hendur Aisyah, sem hefði getað átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Hún sagði í samtali við AFP-fréttaveituna að hún væri afar ánægð með framgang mála og hefði jafnframt ekki búist við því að fallið yrði frá ákærunni. Haft er eftir fréttaritara BBC að svo virðist sem sannanir gegn Aisyah í málinu hafi verið veikari en gegn Huong. Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Indónesísk kona, sem sökuð var um að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, var látin laus úr fangelsi eftir að fallið var frá ákærum á hendur henni. BBC greinir frá. Konunni, Siti Aisyah, var gefið að sök að hafa makað taugaeitrinu VX í andlit Kims á flugvellinum í Kuala Lumpur árið 2017. Hún og önnur kona sem sökuð var um aðild að morðinu, hin víetnamska Doan Thi Huong, hafa ætíð neitað sök og sögðust hafa staðið í þeirri trú að þær væru þátttakendur í einhvers konar sjónvarpshrekk. Saksóknari tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að falla frá ákærunni á hendur Aisyah, sem hefði getað átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Hún sagði í samtali við AFP-fréttaveituna að hún væri afar ánægð með framgang mála og hefði jafnframt ekki búist við því að fallið yrði frá ákærunni. Haft er eftir fréttaritara BBC að svo virðist sem sannanir gegn Aisyah í málinu hafi verið veikari en gegn Huong.
Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52
Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57
Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00