Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 18:45 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Formaður Eflingar telur hins vegar örverkföll hafa verið dæmd ólögleg af Félagsdómi vegna tæknilegra atriða. Þeim verði beitt frekar í kjarabaráttunni. Þessi svokölluðu örverkföll snúast í raun um það að fólk mæti til vinnu en sinni ekki öllum starfsskyldum sínum. Atvinnurekendur telja dóm Félagsdóms algjörlega skýran hvað þetta varðar, örverkföllin séu brot á löggjöf um verkföll. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að ef það sé sérstakt keppikefli forsvarsmanna Eflingar að reyna á þanþol vinnulöggjafarinnar þá muni samtökin kæra aðgerðir í þá veru til Félagsdóms.Óraunhæf vinnustöðvun Samkvæmt áliti Félagsdóms er vinnustöðvun sem á að ná til starfa utan starfslýsingar starfsmanna ekki nægilega afmörkuð. Allur gangur sé á því hvort starfslýsingar séu til staðar, þær geti ýmist verið munnlegar eða skriflegar. Annað dæmi um ólögleg örverkföll er að rútubílstjórar hefðu ekki eftirlit með greiðslu fargjalds. Að mati Félagsdóms er þessi verkþáttur órjúfanlegur þáttur í starfi bílstjóra og óraunhæft að hægt sé að fylgja slíkri vinnustöðvun.Í símasambandi við SGS um helgina Næsti sáttafundur í viðræðum atvinnurekenda við Starfsgreinasambandið (SGS) hefur verið boðaður á mánudag. Formaður Starfsgreinasambandsins hótaði í gær að slíta viðræðum ef Samtök atvinnulífsins leggðu ekkert nýtt fram um helgina. Halldór Benjamín segist hafa verið í sambandi við Björn Snæbjörnsson, formann Starfsgreinasambandins, um helgina.Við Björn munum hittast í síðasta lagi á mánudaginn og verðum í góðu sambandi þangað til. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Formaður Eflingar telur hins vegar örverkföll hafa verið dæmd ólögleg af Félagsdómi vegna tæknilegra atriða. Þeim verði beitt frekar í kjarabaráttunni. Þessi svokölluðu örverkföll snúast í raun um það að fólk mæti til vinnu en sinni ekki öllum starfsskyldum sínum. Atvinnurekendur telja dóm Félagsdóms algjörlega skýran hvað þetta varðar, örverkföllin séu brot á löggjöf um verkföll. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að ef það sé sérstakt keppikefli forsvarsmanna Eflingar að reyna á þanþol vinnulöggjafarinnar þá muni samtökin kæra aðgerðir í þá veru til Félagsdóms.Óraunhæf vinnustöðvun Samkvæmt áliti Félagsdóms er vinnustöðvun sem á að ná til starfa utan starfslýsingar starfsmanna ekki nægilega afmörkuð. Allur gangur sé á því hvort starfslýsingar séu til staðar, þær geti ýmist verið munnlegar eða skriflegar. Annað dæmi um ólögleg örverkföll er að rútubílstjórar hefðu ekki eftirlit með greiðslu fargjalds. Að mati Félagsdóms er þessi verkþáttur órjúfanlegur þáttur í starfi bílstjóra og óraunhæft að hægt sé að fylgja slíkri vinnustöðvun.Í símasambandi við SGS um helgina Næsti sáttafundur í viðræðum atvinnurekenda við Starfsgreinasambandið (SGS) hefur verið boðaður á mánudag. Formaður Starfsgreinasambandsins hótaði í gær að slíta viðræðum ef Samtök atvinnulífsins leggðu ekkert nýtt fram um helgina. Halldór Benjamín segist hafa verið í sambandi við Björn Snæbjörnsson, formann Starfsgreinasambandins, um helgina.Við Björn munum hittast í síðasta lagi á mánudaginn og verðum í góðu sambandi þangað til.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira