Hyggst aldrei nefna árásarmanninn á nafn Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2019 10:46 Jacinda Ardern hefur gegnt embætti forsætisráðherra Nýja-Sjálands frá 2017. epa Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hét því í dag að hún muni aldrei nefna árásarmanninn í Christchurch á nafn. 28 ára Ástrali skaut fimmtíu manns til bana og særði tugi til viðbótar í tveimur moskum síðastliðinn föstudag. „Hann vildi að hryðjuverk hans myndu leiða til mikils, meðal annars frægðar. Hana mun hann ekki fá frá mér,“ sagði Ardern í ræðu sinni sem hún flutti á nýsjálenska þinginu í morgun. Ardern hefur kallað hryðjuverkaárásina þá verstu í sögu landsins og hefur ríkisstjórn landsins tilkynnt að til standi að herða vopnalöggjöfina í landinu. Verði tillögur stjórnarinnar kynntar innan tíu daga frá árásinni. Ardern hóf ræðu sína í morgun á því að segja arabíska frasann „Al-Salaam Alaikum“ sem þýða má sem „friður sé með yður“. Var forsætisráðherranum tíðrætt um nauðsyn þess að hugsa til fórnarlambanna og aðstandenda þeirra. „Ég bið ykkur um að ræða um þá sem fórust í stað mannsins sem tók þau. Hann er hryðjuverkamaður, hann er glæpamaður, hann er öfgamaður. Og þegar ég tala, þá verður hann nafnlaus,“ sagði Ardern. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hét því í dag að hún muni aldrei nefna árásarmanninn í Christchurch á nafn. 28 ára Ástrali skaut fimmtíu manns til bana og særði tugi til viðbótar í tveimur moskum síðastliðinn föstudag. „Hann vildi að hryðjuverk hans myndu leiða til mikils, meðal annars frægðar. Hana mun hann ekki fá frá mér,“ sagði Ardern í ræðu sinni sem hún flutti á nýsjálenska þinginu í morgun. Ardern hefur kallað hryðjuverkaárásina þá verstu í sögu landsins og hefur ríkisstjórn landsins tilkynnt að til standi að herða vopnalöggjöfina í landinu. Verði tillögur stjórnarinnar kynntar innan tíu daga frá árásinni. Ardern hóf ræðu sína í morgun á því að segja arabíska frasann „Al-Salaam Alaikum“ sem þýða má sem „friður sé með yður“. Var forsætisráðherranum tíðrætt um nauðsyn þess að hugsa til fórnarlambanna og aðstandenda þeirra. „Ég bið ykkur um að ræða um þá sem fórust í stað mannsins sem tók þau. Hann er hryðjuverkamaður, hann er glæpamaður, hann er öfgamaður. Og þegar ég tala, þá verður hann nafnlaus,“ sagði Ardern.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira