Umferðareftirlitið á Reykjanesbrautinni bar árangur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 17:50 Bílstjórarnir máttu sýna þolinmæði í morgun. Aron Vignir Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina. Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina.
Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33