Konur eigi erfiðara með að fara frá fjölskyldu til að fara í fíknimeðferð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. mars 2019 20:06 Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy. Heilbrigðismál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy.
Heilbrigðismál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira