Stórtækir vasaþjófar herja á ferðamenn Jakob Bjarnar skrifar 4. mars 2019 11:32 Ferðamenn við Gullfoss. Villi Goði fullyrðir að stórtækur vasaþjófur hafi látið greipar sópa á Gullfoss Café á dögunum. visir/vilhelm Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“ Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira