Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 23:04 Galaxy Fold síminn. Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019 Samsung Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019
Samsung Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira