Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að við ákvörðun um skiptinu fjárins milli umdæma hafi verið tekið mið af áætlunum stofnana um uppbyggingu og eflingu geðheilsuteyma, íbúafjölda í viðkomandi umdæmum og lýðheilsuvísum landlæknis.
Skiptingu fjárins má sjá á meðfylgjandi mynd.
