Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. febrúar 2019 06:30 Skrúfuþotan er stærsta vél flugfélagsins Ernis. Fréttablaðið/Ernir Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Eins og fram kom í Fréttablaðinu 10. janúar var þessi stærsta flugvél Ernis kyrrsett vegna tæplega 100 milljóna króna skuldar við Isavia vegna lendingargjalda og annarra þjónustugjalda félagsins. Samkomulag um uppgjör skuldarinnar var undirritað í gær og vélin því laus fyrir Erni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir trúnað ríkja um innihald samkomulagsins. „Eina sem ég get sagt er að samkomulagið er ásættanleg og hagfellt fyrir Isavia,“ segir hann. Aðspurður hvort fleiri flugrekstraraðilar væru á bláþræði gagnvart Isavia á svipaðan hátt og Isavia var sagðist Guðjón ekki geta gefið slíkar upplýsingar. Honum vitanlega væri kyrrsetning vélar Ernis aðeins sú þriðja sem beitt hefði verið. Áður hafi flugfélögin Iceland Express á sínum tíma og Air Berlin fyrir rúmu ári orðið fyrir slíku. „Þetta er lokaúrræði sem við beitum að mjög vel íhuguðu máli og eftir að búið er að leita annarra leiða til að leita lausna,“ segir Guðjón Helgason. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. 11. janúar 2019 08:00 Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna. 4. febrúar 2019 17:25 Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. 10. janúar 2019 06:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Eins og fram kom í Fréttablaðinu 10. janúar var þessi stærsta flugvél Ernis kyrrsett vegna tæplega 100 milljóna króna skuldar við Isavia vegna lendingargjalda og annarra þjónustugjalda félagsins. Samkomulag um uppgjör skuldarinnar var undirritað í gær og vélin því laus fyrir Erni. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir trúnað ríkja um innihald samkomulagsins. „Eina sem ég get sagt er að samkomulagið er ásættanleg og hagfellt fyrir Isavia,“ segir hann. Aðspurður hvort fleiri flugrekstraraðilar væru á bláþræði gagnvart Isavia á svipaðan hátt og Isavia var sagðist Guðjón ekki geta gefið slíkar upplýsingar. Honum vitanlega væri kyrrsetning vélar Ernis aðeins sú þriðja sem beitt hefði verið. Áður hafi flugfélögin Iceland Express á sínum tíma og Air Berlin fyrir rúmu ári orðið fyrir slíku. „Þetta er lokaúrræði sem við beitum að mjög vel íhuguðu máli og eftir að búið er að leita annarra leiða til að leita lausna,“ segir Guðjón Helgason.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. 11. janúar 2019 08:00 Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna. 4. febrúar 2019 17:25 Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. 10. janúar 2019 06:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Aðeins þriðja flugvélin sem hefur verið kyrrsett upp í skuld Kyrrsetning Isavia á Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis á þriðjudag vegna skulda var þriðja skiptið sem félagið beitir því úrræði. 11. janúar 2019 08:00
Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna. 4. febrúar 2019 17:25
Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. 10. janúar 2019 06:00