Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. janúar 2019 21:40 Verslunin hefur verið rekin í tólf ár. Myndin er þó ekki af útibúi Hagkaups í Borgarnesi. Leigusamningur Hagkaups í Borgarnesi rennur út í apríl næstkomandi og verður samningurinn ekki endurnýjaður. Verslunin, sem rekin hefur verið í húsnæðinu í tólf ár, mun því loka. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Haga sem birt var í dag. Þar kemur einnig fram að afhending þeirra eigna sem Högum og Olís bar að selja samkvæmt sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið hefst 1. febrúar næstkomandi þegar verslun Bónus á Hallveigarstíg verður afhent. Búist er við því að afhendingu eigna sem Högum bar að selja verði lokið í mars en afhendingu eigna Olís í apríl. Þá munu höfuðstöðvar Olís á sumarmánuðum flytja frá Katrínartúni 2 í Skútuvog 5. Skútuvogur 5 er í eigu Haga. Árleg áhrif á samstæðureikning félagsins verða um 110 milljónir króna frá og með september 2019 að telja. Hagar högnuðust um um 1,764 milljarða á þriðja ársfjórðungi rekstrarárs félagsins sem lauk í lok nóvember. Þá var vörusala á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins sem hefst í mars 56,255 milljarður samanborið við 54,1 milljarða á sama tímabili árið áður. Nemur söluaukning því 4%. Söluandvirðið er greitt við afhendingu fyrstu eignar og því munu þær eignir sem Hagar selja hafa áhrif á sjóðstreymi þess rekstrarárs sem nú er að ljúka en áhrifin af sölu eigna Olís koma ekki fram í sjóðstreymi fyrr en á nýju rekstrarári. Borgarbyggð Neytendur Tengdar fréttir Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. 19. janúar 2019 09:00 Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. 26. janúar 2019 11:43 Bónus við Hallveigarstíg lokað: „Það er verið að rífa allt út úr þessari búð“ Árni Sveinsson, íbúi í Þingholtunum, segist hafa staðið í röð í líklega klukkustund þegar hann fór í hverfisbúðina sína í síðasta skipti í dag. 25. janúar 2019 16:49 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Leigusamningur Hagkaups í Borgarnesi rennur út í apríl næstkomandi og verður samningurinn ekki endurnýjaður. Verslunin, sem rekin hefur verið í húsnæðinu í tólf ár, mun því loka. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Haga sem birt var í dag. Þar kemur einnig fram að afhending þeirra eigna sem Högum og Olís bar að selja samkvæmt sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið hefst 1. febrúar næstkomandi þegar verslun Bónus á Hallveigarstíg verður afhent. Búist er við því að afhendingu eigna sem Högum bar að selja verði lokið í mars en afhendingu eigna Olís í apríl. Þá munu höfuðstöðvar Olís á sumarmánuðum flytja frá Katrínartúni 2 í Skútuvog 5. Skútuvogur 5 er í eigu Haga. Árleg áhrif á samstæðureikning félagsins verða um 110 milljónir króna frá og með september 2019 að telja. Hagar högnuðust um um 1,764 milljarða á þriðja ársfjórðungi rekstrarárs félagsins sem lauk í lok nóvember. Þá var vörusala á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins sem hefst í mars 56,255 milljarður samanborið við 54,1 milljarða á sama tímabili árið áður. Nemur söluaukning því 4%. Söluandvirðið er greitt við afhendingu fyrstu eignar og því munu þær eignir sem Hagar selja hafa áhrif á sjóðstreymi þess rekstrarárs sem nú er að ljúka en áhrifin af sölu eigna Olís koma ekki fram í sjóðstreymi fyrr en á nýju rekstrarári.
Borgarbyggð Neytendur Tengdar fréttir Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. 19. janúar 2019 09:00 Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. 26. janúar 2019 11:43 Bónus við Hallveigarstíg lokað: „Það er verið að rífa allt út úr þessari búð“ Árni Sveinsson, íbúi í Þingholtunum, segist hafa staðið í röð í líklega klukkustund þegar hann fór í hverfisbúðina sína í síðasta skipti í dag. 25. janúar 2019 16:49 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. 19. janúar 2019 09:00
Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. 26. janúar 2019 11:43
Bónus við Hallveigarstíg lokað: „Það er verið að rífa allt út úr þessari búð“ Árni Sveinsson, íbúi í Þingholtunum, segist hafa staðið í röð í líklega klukkustund þegar hann fór í hverfisbúðina sína í síðasta skipti í dag. 25. janúar 2019 16:49