Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Vonast er til þess að meira heitt vatn fáist úr holu í Rangárveitum. veitur Veitur biðja nú alla viðskiptavini um að fara sparlega með heitt vatn þar sem farið er að bera á skorti í yfirstandandi kuldakasti. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum og Orkuveitunni, segir stöðuna erfiðasta á þremur svæðum á starfssvæði Veitna. Það sé af mismunandi ástæðum. „Austur í Rangárveitum erum við að vonast til þess að það takist að glæða holu sem þar var boruð til þess að ná í meira heitt vatn. Í Ölfusi er svolítið sérstök staða vegna þess að þar er einn stórnotandi sem hefur verið að nota umfram samninga. Síðan staðan á höfuðborgarsvæðinu þar sem þetta óvenjulega langa kuldakast kemur einmitt áður en næsta skref í stækkun veitunnar er stigið,“ segir Eiríkur. Að sögn Eiríks bitnar ástandið á stórnotendum. „Þeir eru á afsláttum en á móti eru skerðingarheimildir,“ útskýrir hann. Þannig fái þessar stofnanir og fyrirtæki minna af heitu vatni þegar skortur er. Þetta á meðal annars við um sundlaugar. „Það er þekktasti reksturinn sem er á þessum afsláttar- og skerðingarkjörum. Þessu hefur þegar verið beitt á Hellu.“ Orkumál Sundlaugar Ölfus Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Veitur biðja nú alla viðskiptavini um að fara sparlega með heitt vatn þar sem farið er að bera á skorti í yfirstandandi kuldakasti. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum og Orkuveitunni, segir stöðuna erfiðasta á þremur svæðum á starfssvæði Veitna. Það sé af mismunandi ástæðum. „Austur í Rangárveitum erum við að vonast til þess að það takist að glæða holu sem þar var boruð til þess að ná í meira heitt vatn. Í Ölfusi er svolítið sérstök staða vegna þess að þar er einn stórnotandi sem hefur verið að nota umfram samninga. Síðan staðan á höfuðborgarsvæðinu þar sem þetta óvenjulega langa kuldakast kemur einmitt áður en næsta skref í stækkun veitunnar er stigið,“ segir Eiríkur. Að sögn Eiríks bitnar ástandið á stórnotendum. „Þeir eru á afsláttum en á móti eru skerðingarheimildir,“ útskýrir hann. Þannig fái þessar stofnanir og fyrirtæki minna af heitu vatni þegar skortur er. Þetta á meðal annars við um sundlaugar. „Það er þekktasti reksturinn sem er á þessum afsláttar- og skerðingarkjörum. Þessu hefur þegar verið beitt á Hellu.“
Orkumál Sundlaugar Ölfus Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira