Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 11:17 Stefan Löfven kynnir ríkisstjórn sína í þinghúsinu í Stokkhólmi í morgun. EPA/JESSICA GOW Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05