Rafmögnuð spenna fyrir lokaumferðina eftir sigur Noregs gegn Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 18:30 Hart var barist í leiknum í dag. vísir/epa Danmörk, Svíþjóð og Noregur eru öll með sex stig í milliriðli tvö á HM í handbolta eftir að Noregur vann sigur á Svíum í leik liðanna í kvöld, 30-27. Þjóðirnar mættust í Jyske Bank höllinni í Herning í Danmörku en Svíar gátu með sigri skotið bæði sér og Danmörku í undanúrslitin. Norðmenn voru ekki á sama máli. Svíar voru með ágætis tök á leiknum framan af en frábær kafli Norðmanna undir lok fyrri hálfleiksins sá til þess að þeir voru þremur mörkum yfir er gengið var til búningsherbergja í hálfleik, 17-14. Í síðari hálfleik voru Svíarnir mikið að láta reka sig útaf og alltaf voru Norðmennirnir skrefi á undan. Þeir höfðu að lokum betur, 30-27, en Danir, Svíar og Norðmenn eru öll með sex stig. Danir leika síðar í kvöld gegn Egyptum. í lokaumferðinni spila Norðmenn við Ungverjaland og með sigri verða þeir að treysta á Dani en það er erfiður leikur sem bíður Kristjáns Andréssonar og lærisveina í Svíþjóð. Þeir mæta heimamönnum, Dönum. Markahæstir í liði Svía voru þeir Hampus Wanne og Andreas Nilsson með fimm mörk hvor en markahæstur Norðmanna var hinn magnaði Sander Sagosen. Hann skoraði sjö mörk úr ellefu skotum. Ísland á enn möguleika á að ná topp tíu efstu sætunum á HM í handbolta en til þess þarf liðið að sigra Brasilíumenn á miðvikudaginn. Þetta var staðfest eftir tap Brasilíu gegn Spánverjum í kvöld, 36-24. Markahæstur Spánverja í leiknum var Aitor Arino Bengoechea en Jose Canellas kom næstur með fimm mörk. Hjá Brasilíu voru þeir Haniel Langaro og Raul Nantes markahæstir með fjögur mörk hvor. Spánverjar eru því með fjögur stig í milliriðli okkar Íslendinga en Brasilía er með tvö stig. spánverjar spila við Þjóðverja á miðvikudaginn og geta með hagstæðum úrslitum komist í undanúrslitin. Þeir þurfa hins vegar að treysta á Króatar vinni Þjóðverja í kvöld og að Spánn vinni Þýskaland í lokaumferðinni og að Króatar tapi fyrir Frökkum. Það þarf margt og mikið að gerast. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
Danmörk, Svíþjóð og Noregur eru öll með sex stig í milliriðli tvö á HM í handbolta eftir að Noregur vann sigur á Svíum í leik liðanna í kvöld, 30-27. Þjóðirnar mættust í Jyske Bank höllinni í Herning í Danmörku en Svíar gátu með sigri skotið bæði sér og Danmörku í undanúrslitin. Norðmenn voru ekki á sama máli. Svíar voru með ágætis tök á leiknum framan af en frábær kafli Norðmanna undir lok fyrri hálfleiksins sá til þess að þeir voru þremur mörkum yfir er gengið var til búningsherbergja í hálfleik, 17-14. Í síðari hálfleik voru Svíarnir mikið að láta reka sig útaf og alltaf voru Norðmennirnir skrefi á undan. Þeir höfðu að lokum betur, 30-27, en Danir, Svíar og Norðmenn eru öll með sex stig. Danir leika síðar í kvöld gegn Egyptum. í lokaumferðinni spila Norðmenn við Ungverjaland og með sigri verða þeir að treysta á Dani en það er erfiður leikur sem bíður Kristjáns Andréssonar og lærisveina í Svíþjóð. Þeir mæta heimamönnum, Dönum. Markahæstir í liði Svía voru þeir Hampus Wanne og Andreas Nilsson með fimm mörk hvor en markahæstur Norðmanna var hinn magnaði Sander Sagosen. Hann skoraði sjö mörk úr ellefu skotum. Ísland á enn möguleika á að ná topp tíu efstu sætunum á HM í handbolta en til þess þarf liðið að sigra Brasilíumenn á miðvikudaginn. Þetta var staðfest eftir tap Brasilíu gegn Spánverjum í kvöld, 36-24. Markahæstur Spánverja í leiknum var Aitor Arino Bengoechea en Jose Canellas kom næstur með fimm mörk. Hjá Brasilíu voru þeir Haniel Langaro og Raul Nantes markahæstir með fjögur mörk hvor. Spánverjar eru því með fjögur stig í milliriðli okkar Íslendinga en Brasilía er með tvö stig. spánverjar spila við Þjóðverja á miðvikudaginn og geta með hagstæðum úrslitum komist í undanúrslitin. Þeir þurfa hins vegar að treysta á Króatar vinni Þjóðverja í kvöld og að Spánn vinni Þýskaland í lokaumferðinni og að Króatar tapi fyrir Frökkum. Það þarf margt og mikið að gerast.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira