Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. janúar 2019 09:14 Toyota á Íslandi hefur reglulega þurft að innkalla bifreiðar vegna umrædds galla. Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Um er að ræða bíla af árgerðunum 2003 til 2008 og 2015 og 2018 en í útlistun á vef Neytendastofu eru gerðir og fjöldi bifreiða tíundaðar: Yaris árgerðir 2015 til 2018, alls 1556 eintök Hilux árgerðir 2015 til 2018, alls 176 eintök Auris árgerðir 2003 til 2008, alls 317 eintök Corolla árgerðir 2003 til 2008, alls 23 eintök Sem fyrr segir er ástæða innköllunarinnar bilun í loftpúðum bifreiðanna. Innköllunin er liður í alþjóðlegu átaki, sem rekja má til loftpúðaframleiðands Takata. Toyota hefur reglulega á undanförnum árum þurft að innkalla bifreiðar vegna bilunar í Takata-púðum, nú síðast í upphafi nýliðins desembermánaðar.Á vef Neyendastofu segir að við innköllunina sé skipt um loftpúða eða hluta af honum. Áætlað er að viðgerðin taki allt einni klukkustund til tæpra fimm klukkustunda. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef stofnunarinnar. Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40 Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Um er að ræða bíla af árgerðunum 2003 til 2008 og 2015 og 2018 en í útlistun á vef Neytendastofu eru gerðir og fjöldi bifreiða tíundaðar: Yaris árgerðir 2015 til 2018, alls 1556 eintök Hilux árgerðir 2015 til 2018, alls 176 eintök Auris árgerðir 2003 til 2008, alls 317 eintök Corolla árgerðir 2003 til 2008, alls 23 eintök Sem fyrr segir er ástæða innköllunarinnar bilun í loftpúðum bifreiðanna. Innköllunin er liður í alþjóðlegu átaki, sem rekja má til loftpúðaframleiðands Takata. Toyota hefur reglulega á undanförnum árum þurft að innkalla bifreiðar vegna bilunar í Takata-púðum, nú síðast í upphafi nýliðins desembermánaðar.Á vef Neyendastofu segir að við innköllunina sé skipt um loftpúða eða hluta af honum. Áætlað er að viðgerðin taki allt einni klukkustund til tæpra fimm klukkustunda. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef stofnunarinnar.
Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40 Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17 Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna. 26. október 2016 14:40
Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. 16. júní 2017 15:17
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. 11. desember 2018 14:12