Þetta voru toppmenn Íslands í tölfræðinni á HM 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 14:00 Aron Pálmarsson átti þátt í flestum mörkum Íslands á HM 2019 eða alls 50 í sex leikjum. Getty/TF-Images Vísir hefur fylgst vel með tölfræði íslensku strákanna á heimsmeistaramótinu í handbolta en íslenska liðið hefur nú lokið keppni eftir átta leiki á tæpum tveimur vikum. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá íslenska liðinu á mótinu og Aron Pálmarsson gaf flestar stoðsendingar en það voru fleiri toppmenn í tölfræðinni hjá strákunum okkar. Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði mest allra á mótinu, Elvar Örn Jónsson tók flest skot á markið, Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti og Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta mótherja út af í tvær mínútur. Þegar kemur að varnarleiknum þá var Elvar Örn Jónsson með flestar löglegar stöðvanir, Ólafur Gústafsson stal flestum boltum og var oftast rekinn út af í tvær mínútur og Arnar Freyr Arnarsson var bæði mest flest varin skot og flest fráköst. Hér fyrir neðan má sjá alla helstu topplista innan íslenska liðsins þegar kemur að tölfræðinni á HM í handbolta 2019.Enginn spilaði meira en Arnar Freyr Arnarsson.Getty/TF-ImagesFlestar spilaðar mínútur 1. Arnar Freyr Arnarsson 6 klukkutímar, 24 mínútur og 7 sekúndur 2. Björgvin Páll Gústavsson 5 klukkutímar, 54 mínútur og 25 sekúndur 3. Elvar Örn Jónsson 5 klukkutímar, 37 mínútur og 54 sekúndur 4. Bjarki Már Elísson 5 klukkutímar, 9 mínútur og 28 sekúndur 5. Arnór Þór Gunnarsson 4 klukkutímar, 35 mínútur og 57 sekúndur 6. Ólafur Guðmundsson 3 klukkutímar, 57 mínútur og 55 sekúndur 7. Aron Pálmarsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 35 sekúndur 8. Ólafur Gústafsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 8 sekúndur 9. Sigvaldi Guðjónsson 3 klukkutímar, 23 mínútur og 28 sekúndur 10. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 klukkutímar, 47 mínútur og 24 sekúndurArnór Þór Gunnarsson.Getty/TF-ImagesFlest skoruð mörk: 1. Arnór Þór Gunnarsson 37/14 2. Elvar Örn Jónsson 26 3. Aron Pálmarsson 22 3. Ólafur Guðmundsson 22 5. Bjarki Már Elísson 19 6. Ómar Ingi Magnússon 17/5 7. Sigvaldi Guðjónsson 15 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 13/2 9. Arnar Freyr Arnarsson 12 10. Teitur Örn Einarsson 9 11. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7Flest skot á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 50 2. Arnór Þór Gunnarsson 44 3. Ólafur Guðmundsson 40 4. Aron Pálmarsson 37 5. Ómar Ingi Magnússon 32 6. Bjarki Már Elísson 27 7. Sigvaldi Guðjónsson 23 7. Teitur Örn Einarsson 23 9. Stefán Rafn Sigurmannsson 20 10. Gísli Þorgeir Kristjánsson 17 10. Arnar Freyr Arnarsson 17Elvar Örn Jónsson.Vísir/GettyFlestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 28 2. Elvar Örn Jónsson 16 3. Ómar Ingi Magnússon 15 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 5. Ólafur Guðmundsson 9 6. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Teitur Örn Einarsson 6 8. Ólafur Gústafsson 4Flest sköpuð skotfæri: 1. Aron Pálmarsson 38 2. Ómar Ingi Magnússon 21 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 21 2. Elvar Örn Jónsson 21 5. Ólafur Guðmundsson 12 6. Teitur Örn Einarsson 8 7. Björgvin Páll Gústavsson 7 8. Ólafur Gústafsson 4Aron Pálmarsson.Getty/TF-ImagesÞáttur í flestum mörkum (mörk+stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 50 (22+28) 2. Elvar Örn Jónsson 42 (26+16) 3. Arnór Þór Gunnarsson 38 (37+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 32 (17+15) 5. Ólafur Guðmundsson 31 (22+9) 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 22 (7+15) 7. Bjarki Már Elísson 21 (19+2) 8. Sigvaldi Guðjónsson 17 (15+2) 9. Teitur Örn Einarsson 15 (9+6) 10. Stefán Rafn Sigurmannsson 13 (13+0) 11. Arnar Freyr Arnarsson 13 (12+1)Flestir tapaðir boltar: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Elvar Örn Jónsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 3. Ómar Ingi Magnússon 8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 6. Arnar Freyr Arnarsson 6 7. Bjarki Már Elísson 4 7. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 4Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti.Getty/Jörg SchülerFlest fiskuð víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Arnar Freyr Arnarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 5 2. Ólafur Gústafsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 2Flest varin skot í marki: 1. Björgvin Páll Gústavsson 78/8 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 23/1 (29,5%)Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta andstæðinga út af velli í tvær mínútur.Vísir/GettyFlestar fiskaðir brottrekstrar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Ólafur Guðmundsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 5. Aron Pálmarsson 2 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Flestar sendingar sem gefa víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Ólafur Gústafsson tók við fyrirliðabandinu í síðustu tveimur leikjunum.Vísir/GettyFlestir fengnir brottrekstrar: 1. Ólafur Gústafsson 20 mínútur 2. Arnar Freyr Arnarsson 16 mínútur 3. Elvar Örn Jónsson 6 mínútur 3. Ólafur Guðmundsson 6 mínútur 5. Daníel Þór Ingason 2 mínúturFlestir stolnir boltar: 1. Ólafur Gústafsson 6 2. Ólafur Guðmundsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Bjarki Már Elísson 3 5. Aron Pálmarsson 2 5. Arnór Þór Gunnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2Bjarki Már Elísson skoraði flest hraðaupphlauðsmörk íslenska liðsins.Getty/Carsten HarzFlest hraðaupphlaupsmörk með seinni bylgju: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Arnór Þór Gunnarsson 11 2. Elvar Örn Jónsson 11 4. Sigvaldi Guðjónsson 8 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 7. Ólafur Guðmundsson 2 7. Ólafur Gústafsson 2Flest fráköst (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 3. Ólafur Guðmundsson 5 3. Ólafur Gústafsson 5Flestar löglegar stöðvanir (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 42 2. Ólafur Gústafsson 36 3. Ólafur Guðmundsson 30 4. Arnar Freyr Arnarsson 29 5. Daníel Þór Ingason 15Hæsta meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 8,16 2. Aron Pálmarsson 7,78 3. Elvar Örn Jónsson 6,88 4. Ólafur Guðmundsson 6,59 5. Ómar Ingi Magnússon 6,55 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,38 7. Bjarki Már Elísson 6,34 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,14Hæsta meðaleinkunn fyrir varnarleikinn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 7,36 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,33 3. Elvar Örn Jónsson 7,25 4. Ólafur Guðmundsson 7,15 5. Aron Pálmarsson 6,11 6. Arnór Þór Gunnarsson 5,81 7. Bjarki Már Elísson 5,75 8. Daníel Ingason 5,71 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Vísir hefur fylgst vel með tölfræði íslensku strákanna á heimsmeistaramótinu í handbolta en íslenska liðið hefur nú lokið keppni eftir átta leiki á tæpum tveimur vikum. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá íslenska liðinu á mótinu og Aron Pálmarsson gaf flestar stoðsendingar en það voru fleiri toppmenn í tölfræðinni hjá strákunum okkar. Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði mest allra á mótinu, Elvar Örn Jónsson tók flest skot á markið, Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti og Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta mótherja út af í tvær mínútur. Þegar kemur að varnarleiknum þá var Elvar Örn Jónsson með flestar löglegar stöðvanir, Ólafur Gústafsson stal flestum boltum og var oftast rekinn út af í tvær mínútur og Arnar Freyr Arnarsson var bæði mest flest varin skot og flest fráköst. Hér fyrir neðan má sjá alla helstu topplista innan íslenska liðsins þegar kemur að tölfræðinni á HM í handbolta 2019.Enginn spilaði meira en Arnar Freyr Arnarsson.Getty/TF-ImagesFlestar spilaðar mínútur 1. Arnar Freyr Arnarsson 6 klukkutímar, 24 mínútur og 7 sekúndur 2. Björgvin Páll Gústavsson 5 klukkutímar, 54 mínútur og 25 sekúndur 3. Elvar Örn Jónsson 5 klukkutímar, 37 mínútur og 54 sekúndur 4. Bjarki Már Elísson 5 klukkutímar, 9 mínútur og 28 sekúndur 5. Arnór Þór Gunnarsson 4 klukkutímar, 35 mínútur og 57 sekúndur 6. Ólafur Guðmundsson 3 klukkutímar, 57 mínútur og 55 sekúndur 7. Aron Pálmarsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 35 sekúndur 8. Ólafur Gústafsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 8 sekúndur 9. Sigvaldi Guðjónsson 3 klukkutímar, 23 mínútur og 28 sekúndur 10. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 klukkutímar, 47 mínútur og 24 sekúndurArnór Þór Gunnarsson.Getty/TF-ImagesFlest skoruð mörk: 1. Arnór Þór Gunnarsson 37/14 2. Elvar Örn Jónsson 26 3. Aron Pálmarsson 22 3. Ólafur Guðmundsson 22 5. Bjarki Már Elísson 19 6. Ómar Ingi Magnússon 17/5 7. Sigvaldi Guðjónsson 15 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 13/2 9. Arnar Freyr Arnarsson 12 10. Teitur Örn Einarsson 9 11. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7Flest skot á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 50 2. Arnór Þór Gunnarsson 44 3. Ólafur Guðmundsson 40 4. Aron Pálmarsson 37 5. Ómar Ingi Magnússon 32 6. Bjarki Már Elísson 27 7. Sigvaldi Guðjónsson 23 7. Teitur Örn Einarsson 23 9. Stefán Rafn Sigurmannsson 20 10. Gísli Þorgeir Kristjánsson 17 10. Arnar Freyr Arnarsson 17Elvar Örn Jónsson.Vísir/GettyFlestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 28 2. Elvar Örn Jónsson 16 3. Ómar Ingi Magnússon 15 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 5. Ólafur Guðmundsson 9 6. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Teitur Örn Einarsson 6 8. Ólafur Gústafsson 4Flest sköpuð skotfæri: 1. Aron Pálmarsson 38 2. Ómar Ingi Magnússon 21 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 21 2. Elvar Örn Jónsson 21 5. Ólafur Guðmundsson 12 6. Teitur Örn Einarsson 8 7. Björgvin Páll Gústavsson 7 8. Ólafur Gústafsson 4Aron Pálmarsson.Getty/TF-ImagesÞáttur í flestum mörkum (mörk+stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 50 (22+28) 2. Elvar Örn Jónsson 42 (26+16) 3. Arnór Þór Gunnarsson 38 (37+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 32 (17+15) 5. Ólafur Guðmundsson 31 (22+9) 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 22 (7+15) 7. Bjarki Már Elísson 21 (19+2) 8. Sigvaldi Guðjónsson 17 (15+2) 9. Teitur Örn Einarsson 15 (9+6) 10. Stefán Rafn Sigurmannsson 13 (13+0) 11. Arnar Freyr Arnarsson 13 (12+1)Flestir tapaðir boltar: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Elvar Örn Jónsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 3. Ómar Ingi Magnússon 8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 6. Arnar Freyr Arnarsson 6 7. Bjarki Már Elísson 4 7. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 4Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti.Getty/Jörg SchülerFlest fiskuð víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Arnar Freyr Arnarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 5 2. Ólafur Gústafsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 2Flest varin skot í marki: 1. Björgvin Páll Gústavsson 78/8 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 23/1 (29,5%)Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta andstæðinga út af velli í tvær mínútur.Vísir/GettyFlestar fiskaðir brottrekstrar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Ólafur Guðmundsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 5. Aron Pálmarsson 2 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Flestar sendingar sem gefa víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Ólafur Gústafsson tók við fyrirliðabandinu í síðustu tveimur leikjunum.Vísir/GettyFlestir fengnir brottrekstrar: 1. Ólafur Gústafsson 20 mínútur 2. Arnar Freyr Arnarsson 16 mínútur 3. Elvar Örn Jónsson 6 mínútur 3. Ólafur Guðmundsson 6 mínútur 5. Daníel Þór Ingason 2 mínúturFlestir stolnir boltar: 1. Ólafur Gústafsson 6 2. Ólafur Guðmundsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Bjarki Már Elísson 3 5. Aron Pálmarsson 2 5. Arnór Þór Gunnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2Bjarki Már Elísson skoraði flest hraðaupphlauðsmörk íslenska liðsins.Getty/Carsten HarzFlest hraðaupphlaupsmörk með seinni bylgju: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Arnór Þór Gunnarsson 11 2. Elvar Örn Jónsson 11 4. Sigvaldi Guðjónsson 8 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 7. Ólafur Guðmundsson 2 7. Ólafur Gústafsson 2Flest fráköst (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 3. Ólafur Guðmundsson 5 3. Ólafur Gústafsson 5Flestar löglegar stöðvanir (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 42 2. Ólafur Gústafsson 36 3. Ólafur Guðmundsson 30 4. Arnar Freyr Arnarsson 29 5. Daníel Þór Ingason 15Hæsta meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 8,16 2. Aron Pálmarsson 7,78 3. Elvar Örn Jónsson 6,88 4. Ólafur Guðmundsson 6,59 5. Ómar Ingi Magnússon 6,55 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,38 7. Bjarki Már Elísson 6,34 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,14Hæsta meðaleinkunn fyrir varnarleikinn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 7,36 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,33 3. Elvar Örn Jónsson 7,25 4. Ólafur Guðmundsson 7,15 5. Aron Pálmarsson 6,11 6. Arnór Þór Gunnarsson 5,81 7. Bjarki Már Elísson 5,75 8. Daníel Ingason 5,71
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24