Hvalir éta sex milljónir tonna á ári en ekki vitað hvaða tegundir Sveinn Arnarsson skrifar 10. janúar 2019 06:30 Erlendir ferðamenn flykkjast í hvalaskoðun til Íslands. Fréttablaðið/Vilhelm Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira