Spánverjar fara á topp riðils Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. janúar 2019 21:08 Evrópumeistararnir byrja vel vísir/getty Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira