Spánverjar fara á topp riðils Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. janúar 2019 21:08 Evrópumeistararnir byrja vel vísir/getty Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira