Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 09:00 Bjarki Már Elísson spilar með miklu svægi. vísir/epa Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02
Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15