Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 James Harden. Getty/Thearon W. Henderson James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira
James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira