Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 James Harden. Getty/Thearon W. Henderson James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira