Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2019 10:45 Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð gefa ekkert fyrir Klaustursupptökurnar og á þeim forsendum neita þeir að mæta á nefndarfundinn. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00