Arnór missti eitt marka sinna á móti Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 15:00 Arnór Þór Gunnarsson fagnar hér mögulega markinu sem hann fékk ekki skráð á sig. Getty/TF-Images Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og er markahæsti leikmaður íslenska liðsins eftir fjóra fyrstu leikina. Tölfræðingar mótsins eru þó eitthvað að stríða okkar manni ef marka má listann á heimasíðu mótsins yfir markahæstu mennina á HM 2019 eftir fjórar umferðir. Arnór hefur skorað 21 mark í fyrstu fjórum leikjunum og ætti að vera í 6. til 8. sæti á markalistanum með þeim Mikkel Hansen frá Danmörku, Rome Hebo frá Angóla og Ferran Sóle frá Spáni. Arnór er hins vegar aðeins skráður með 20 mörk og er því 9. til 14. sæti á listanum sem var gefinn út eftir leikina í gær. Arnór skoraði 5 mörk á móti Króatíu, 3 mörk á móti Spáni, 8 mörk á móti Barein og svo 5 mörk á móti Japan. Samtals eiga þetta að vera 21 mark og það úr aðeins 24 skotum. Eitt fimm marka Arnórs á móti Japan í gær var skráð á línumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Markið sem fór mannavillt var 21. mark Íslands í leiknum sem Arnór skoraði úr hraðaupphlaupi og kom íslenska liðinu þremur mörkum yfir. Tölfræðiskýrsla leiksins var seinna lagfærð og markið fært yfir á Arnór. Vandamálið er tölfræðifólkið í München hafa gleymt að uppfæra heildartölfræðina í leiðinni. Fyrir vikið er Arnór bara skráður með 20 mörk á heildartölfræði íslenska landsliðsins sem og á listanum yfir markahæstu menn mótsins. Þetta verður vonandi leiðrétt þegar tölurnar verða uppfærðar eftir leikina í dag sem eru þeir síðustu í riðlakeppninni. Ísland mætir þá Makedóníu klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá báðar skýrslurnar, þá sem var fyrst gefin út og svo endanlega tölfræðiskýrsluna eftir leiðréttingu. Þar fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir markahæstu menn á mótinu. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og er markahæsti leikmaður íslenska liðsins eftir fjóra fyrstu leikina. Tölfræðingar mótsins eru þó eitthvað að stríða okkar manni ef marka má listann á heimasíðu mótsins yfir markahæstu mennina á HM 2019 eftir fjórar umferðir. Arnór hefur skorað 21 mark í fyrstu fjórum leikjunum og ætti að vera í 6. til 8. sæti á markalistanum með þeim Mikkel Hansen frá Danmörku, Rome Hebo frá Angóla og Ferran Sóle frá Spáni. Arnór er hins vegar aðeins skráður með 20 mörk og er því 9. til 14. sæti á listanum sem var gefinn út eftir leikina í gær. Arnór skoraði 5 mörk á móti Króatíu, 3 mörk á móti Spáni, 8 mörk á móti Barein og svo 5 mörk á móti Japan. Samtals eiga þetta að vera 21 mark og það úr aðeins 24 skotum. Eitt fimm marka Arnórs á móti Japan í gær var skráð á línumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Markið sem fór mannavillt var 21. mark Íslands í leiknum sem Arnór skoraði úr hraðaupphlaupi og kom íslenska liðinu þremur mörkum yfir. Tölfræðiskýrsla leiksins var seinna lagfærð og markið fært yfir á Arnór. Vandamálið er tölfræðifólkið í München hafa gleymt að uppfæra heildartölfræðina í leiðinni. Fyrir vikið er Arnór bara skráður með 20 mörk á heildartölfræði íslenska landsliðsins sem og á listanum yfir markahæstu menn mótsins. Þetta verður vonandi leiðrétt þegar tölurnar verða uppfærðar eftir leikina í dag sem eru þeir síðustu í riðlakeppninni. Ísland mætir þá Makedóníu klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá báðar skýrslurnar, þá sem var fyrst gefin út og svo endanlega tölfræðiskýrsluna eftir leiðréttingu. Þar fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir markahæstu menn á mótinu.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira