Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 10:30 Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Guðmundsson. Samsett mynd/Getty Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira