Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:30 Arnór Þór Gunnarsson. Getty/TF-Images Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. Arnór skoraði 31 mark í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni sem gera 6,2 mörk að meðaltali í leik. Það er aðeins danska stórstjarnan Mikkel Hansen sem skoraði meiri. Hansen skoraði 35 mörk í fimm leikjum Dana þar af tólf þeirra á móti Norðmönnum í toppslag riðilsins í gær. Mikkel Hansen spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og það gerir líka maðurinn sem deilir öðru sætinu með Arnóri. Það er þýski vinstri hornamaðurinn Uwe Gensheimer. Arnór er með mun betri skotnýtingu en bæði Mikkel Hansen og Uwe Gensheimer. Arnór gefur nýtt 31 af 37 skotum sínum sem þýðir 84 prósent skotnýtingu. Uwe Gensheimer hefur nýtt 76 prósent skota sinna og Mikkel Hansen er með 74 prósent skotnýtingu. Í 4. til 7. sæti koma síðan fjórir leikmenn en það eru Youssef Benali frá Katar, Timur Dibirov frá Rússlandi, Erwin Feuchtmann frá Síle og Kiril Lazarov frá Makedóníu. Kiril Lazarov var sjóðheitur í fyrri hálfleiknum á móti Íslandi en í þeim síðari slokknaði alveg á honum. Það gaf bæði íslenska liðinu tækifæri að vinna leikinn sem og Arnóri að komast fram úr honum á markalistanum. Næsti Íslendingur á listanum er Aron Pálmarsson í 34. sæti með 19 mörk en Ólafur Guðmundsson er svo í 69. sæti með 15 mörk, Elvar Örn Jónsson er í 81. sæti með 14 mörk og Bjarki Már Elísson er í 90. sæti með 13 mörk.Arnór Þór Gunnarsson skorar eitt af tíu mörkum sínum á móti Makedóníu.Getty/TF-ImagesFlest mörk í riðlakeppni HM í handbolti 2019: 1. Mikkel Hansen, Danmörku 35/122. Arnór Þór Gunnarsson, Íslandi 31/12 2. Uwe Gensheimer, Þýskalandi 31/14 4. Youssef Benali, Katar 30/6 4. Timur Dibirov, Rússlandi 30/11 4. Erwin Feuchtmann, Síle 30/7 4. Kiril Lazarov, Makedóníu 30/9 8. Máté Lékai, Ungverjalandi 27 8. Robert Weber, Austurríki 27/11 10. Mahdi Al-Salem 26/3 10. Ferrán Solé, Spáni 26/1034. Aron Pálmarsson, Íslandi 1969. Ólafur Guðmundsson, Íslandi 1581. Elvar Örn Jónsson, Íslandi 1490. Bjarki Már Elísson, Íslandi 13
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30 Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14 Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. 18. janúar 2019 10:30
Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna HSÍ fær ekki fleiri miða á milliriðilinn í Köln. 18. janúar 2019 14:14
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18. janúar 2019 14:30