Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. janúar 2019 23:47 Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í að mynda keðjuna. Getty/Hindustan Times Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu. BBC greinir frá.Í gegnum tíðina hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára ekki verið hleypt inn í hofið. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Hæstiréttur Indlands komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að ekki væri grundvöllur fyrir banninu og að veita þyrfti konum á hinu umrædda aldursbili aðgang að hofinu. Ákvörðun réttarins þykir hins vegar umdeild í sumum hornum Indlands, ekki síst innan flokks þjóðernissinnaðra hindúa, BJP, sem er við völd í Indlandi. Samkvæmt hindúatrú eru konur á blæðingum taldar vera „óhreinar“ en þó er sjaldgæft að konum á fyrrnefndu aldursbili sé alfarið bannað að iðka trú sína í hofum hindúa. Flest láta sér nægja að meina konum aðgang á meðan þær eru á blæðingum. Þess á milli er þeim frjálst að koma í hofin. Fáar konur hafa hætt sér í Sabarimala-hofið sökum mikilla mótmæla í Kerala sem rekja má til ákvörðunar Hæstaréttar Indlands. Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í keðjunni. Asía Indland Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu. BBC greinir frá.Í gegnum tíðina hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára ekki verið hleypt inn í hofið. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Hæstiréttur Indlands komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að ekki væri grundvöllur fyrir banninu og að veita þyrfti konum á hinu umrædda aldursbili aðgang að hofinu. Ákvörðun réttarins þykir hins vegar umdeild í sumum hornum Indlands, ekki síst innan flokks þjóðernissinnaðra hindúa, BJP, sem er við völd í Indlandi. Samkvæmt hindúatrú eru konur á blæðingum taldar vera „óhreinar“ en þó er sjaldgæft að konum á fyrrnefndu aldursbili sé alfarið bannað að iðka trú sína í hofum hindúa. Flest láta sér nægja að meina konum aðgang á meðan þær eru á blæðingum. Þess á milli er þeim frjálst að koma í hofin. Fáar konur hafa hætt sér í Sabarimala-hofið sökum mikilla mótmæla í Kerala sem rekja má til ákvörðunar Hæstaréttar Indlands. Talið er að um fimm milljónir kvenna hafi tekið þátt í keðjunni.
Asía Indland Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira