Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Kjartan Kjartansson skrifar 5. janúar 2019 19:59 Rannsókn Mueller hefur vofað yfir forsetatíð Trump forseta í hátt í annað ár. Vísir/EPA Alríkisákærudómstóll sem Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, hefur notað í rannsókn á meintu samráði framboðs Donalds Trump forseta og Rússa verður áfram starfandi í allt að sex mánuði eftir að starfstími hans var framlengdur. Upphaflega var ákærudómstóllinn skipaður til átján mánaða en starfstíminn átti að renna út um helgina, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákærudómstólar ákveða hvort að saksóknarar hafa nægilega sterk sönnunargögn til að gefa út ákærur í sakamálum. Tugir vitna hafa þegar komið fyrir ákærudómstól Mueller og kviðdómendurnir, almennir borgarar sem eru kallaðir upp til setu í honum, hafa samþykkt ákærur á hendur nokkrum fyrrum starfsmanna framboðsins og samstarfsmanna forsetans. Á meðal þeirra eru Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump og Michael Flynn, fyrsti þjóðaröryggisráðgjafi forsetans. Vangaveltur hafa verið uppi um að rannsókn Mueller sé á lokametrunum. Framlengingin gæti bent til þess að hann eigi enn eftir að gefa út fleiri ákærur. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Alríkisákærudómstóll sem Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, hefur notað í rannsókn á meintu samráði framboðs Donalds Trump forseta og Rússa verður áfram starfandi í allt að sex mánuði eftir að starfstími hans var framlengdur. Upphaflega var ákærudómstóllinn skipaður til átján mánaða en starfstíminn átti að renna út um helgina, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ákærudómstólar ákveða hvort að saksóknarar hafa nægilega sterk sönnunargögn til að gefa út ákærur í sakamálum. Tugir vitna hafa þegar komið fyrir ákærudómstól Mueller og kviðdómendurnir, almennir borgarar sem eru kallaðir upp til setu í honum, hafa samþykkt ákærur á hendur nokkrum fyrrum starfsmanna framboðsins og samstarfsmanna forsetans. Á meðal þeirra eru Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump og Michael Flynn, fyrsti þjóðaröryggisráðgjafi forsetans. Vangaveltur hafa verið uppi um að rannsókn Mueller sé á lokametrunum. Framlengingin gæti bent til þess að hann eigi enn eftir að gefa út fleiri ákærur.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15 Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Minnst fjórtán Rússar ræddu við Trump-liða í kosningabaráttunni Samskiptin voru fjölmörg og Trump-liðar hafa ítrekað verið gómaðir við að segja ósatt um samskipti sín við rússneska aðila. 11. desember 2018 11:00
Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55
Segir ekki hægt að bola sér úr embætti vegna vinsælda innan Repúblikanaflokksins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að allt tal Demókrata um að þvinga hann úr embætti sé vegna þess að þeir viti að þeir geti ekki sigrað hann í forsetakosningunum á næsta ári. 4. janúar 2019 16:15
Mueller eitt skotmarka samfélagsmiðlaherferðar Rússa Rússneskir gervireikningar á Facebook sökuðu sérstaka rannsakandann um spillingu og að tengjast róttækum hópum íslamista. 18. desember 2018 12:37