Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2019 10:38 Toys R' Us rekur meðal annars verslun á Smáratorgi. Vísir/Vilhelm Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Að öðru leyti liggur framtíð þeirra ekki fyrir. Eins og Vísir greindi frá fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot fyrir áramót en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé ekki viss um hvað gerist í febrúar. Hann bíði enn fregna að utan en að starfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, muni halda sínu striki þangað til upplýsingar berast um annað.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrotaHann bætir við að verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri séu ekki farnar á hausinn. Blaðamaður Vísis heimsótti eina þessara verslana um helgina og mátti sjá að fjölmargar hillur stóðu þar tómar. Að sögn Sigurðar er alla jafna lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Þar að auki hafa viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi verið hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt“ - sem samkvæmt nýjustu fregnum er út janúar hið minnsta. Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Að öðru leyti liggur framtíð þeirra ekki fyrir. Eins og Vísir greindi frá fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot fyrir áramót en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé ekki viss um hvað gerist í febrúar. Hann bíði enn fregna að utan en að starfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, muni halda sínu striki þangað til upplýsingar berast um annað.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrotaHann bætir við að verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri séu ekki farnar á hausinn. Blaðamaður Vísis heimsótti eina þessara verslana um helgina og mátti sjá að fjölmargar hillur stóðu þar tómar. Að sögn Sigurðar er alla jafna lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Þar að auki hafa viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi verið hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt“ - sem samkvæmt nýjustu fregnum er út janúar hið minnsta.
Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21