MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. janúar 2019 16:55 Drykkurinn er afrakstur rannsóknarsamstarfs MS, HÍ og Landspítalans. Vísir Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkra drykkja á borð við Build Up. Drykkurinn mun bera heitið Næring+ og verður hann seldur í handhægum fernum. Er hann ekki síst ætlaður fólki sem á erfitt með að þyngjast, til að mynda öldruðum. Uppistaðan í drykknum er íslensk mjólk, að sögn Björns S. Gunnarssonar, vöruþróunarstjóra MS. Hann sagði í samtali við Reykjavík síðdegis í dag að drykkurinn sé afrakstur rannsóknarsamstarfs Mjólkursamsölunnar, Háskóla Íslands og Landspítalans. Hann lýsir drykknum sem próteinríkum og orkumiklum auk þess sem honum er ætlað að sporna við þyngdartapi. Auk fyrrnefnds próteins er Næring+ kalk- og vítamínbættur, til að mynda með D-vítamíni og B-12. Hann henti því sérstaklega vel fólki sem þurfi að þyngja sig eða berjast gegn vöðvarýrnun. Björn segir að sama skapi að í drykknum sé ekki mikill viðbættur sykur. Björn bætir við að MS sé ekki síst að horfa á eldri neytendur, en margir þeirra glíma við vannæringu sem í sumum tilfellum getur verið alvarleg. Þessi næringardrykkur gæti því verið eins konar millimál fyrir þennan hóp. Drykkurinn sé þó ekki til þess fallinn að leysa af alla næringarþörf þeirra sem eldri eru, eða þeirra sem eiga einhverra hluta vegna erfitt með að halda þyngd. Spjall Björns við Reykjavík síðdegis má heyra hér að neðan. Neytendur Nýsköpun Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkra drykkja á borð við Build Up. Drykkurinn mun bera heitið Næring+ og verður hann seldur í handhægum fernum. Er hann ekki síst ætlaður fólki sem á erfitt með að þyngjast, til að mynda öldruðum. Uppistaðan í drykknum er íslensk mjólk, að sögn Björns S. Gunnarssonar, vöruþróunarstjóra MS. Hann sagði í samtali við Reykjavík síðdegis í dag að drykkurinn sé afrakstur rannsóknarsamstarfs Mjólkursamsölunnar, Háskóla Íslands og Landspítalans. Hann lýsir drykknum sem próteinríkum og orkumiklum auk þess sem honum er ætlað að sporna við þyngdartapi. Auk fyrrnefnds próteins er Næring+ kalk- og vítamínbættur, til að mynda með D-vítamíni og B-12. Hann henti því sérstaklega vel fólki sem þurfi að þyngja sig eða berjast gegn vöðvarýrnun. Björn segir að sama skapi að í drykknum sé ekki mikill viðbættur sykur. Björn bætir við að MS sé ekki síst að horfa á eldri neytendur, en margir þeirra glíma við vannæringu sem í sumum tilfellum getur verið alvarleg. Þessi næringardrykkur gæti því verið eins konar millimál fyrir þennan hóp. Drykkurinn sé þó ekki til þess fallinn að leysa af alla næringarþörf þeirra sem eldri eru, eða þeirra sem eiga einhverra hluta vegna erfitt með að halda þyngd. Spjall Björns við Reykjavík síðdegis má heyra hér að neðan.
Neytendur Nýsköpun Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira