Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 31. desember 2018 08:24 Bjarnheiður segir árið hafa markað kaflaskil. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Það eru vissulega blikur á lofti sem stendur yfirvofandi eru erfiðir kjarasamningar, sem félagsmenn eru vissulega áhyggjufullir yfir,“ ritar Bjarnheiður í áramótafærslu á vefsíðu samtakanna. Hún segir hlutfall launakostnaðar óvíða hærra en í ferðaþjónustufyrirtækjum, gengi krónunnar sé enn sterkt og sveiflist meira en góðu hófi gegnir. Bjarnheiður segir í pistli sínum að árið sem rennur senn sitt skeið hafi markað viss kaflaskil í ferðaþjónustunni hér á landi. „Hinum gríðarlega uppgangi síðustu ára, þar sem hvert metið á fætur öðru var slegið og litið á margra tugprósenta vöxt árlega sem sjálfsagðan, virðist nú vera lokið. Ýmsir þættir, einkum í ytra umhverfi greinarinnar sterkt gengi krónu, hár launa- og fjármagnskostnaður hafa valdið því að verð á íslenskri ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum hefur sums staðar náð þeim hæðum að það hefur haft mikil áhrif á eftirspurn,“ ritar Bjarnheiður. Segir hún að þetta ástand hafi breytt samsetningu erlendra gesta og þar með hafi ferðahegðun tekið breytingum atvinnugreinin hafi staðið fyrir stórum áskorunum á árinu sem er að líða, þar sem meginstefið hafi verið hagræðing í rekstri.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent