Bein útsending: Hádegisfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:44 Í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem verður í beinni útsendingu í sjónvarpi skoðum við veðuraðstæður á landinu en stórhríð skellur á eftir hádegi norðaustan til á landinu í dag. Óveður hefur sett svip sinn á samgöngur á landi og í lofti síðan seint í gærkvöldi. Enn eru gular viðvaranir víða í gildi en verður að mestu gengið yfir Vestanlands nú í hádeginu. Holtavörðuheiði er lokuð og þungfært er víða á fjallvegum. Vegurinn um Þverárfjall og Öxnadalsheiði eru einnig lokaðir og víða er hálka eða þungfært og ættu ferðalangar því fylgjast vel með veðri og færð áður en lagt er af stað. Björgunarsveitir hafa þegar aðstoðað ökumenn á Holtavörðuheiði og í Súðavíkurhlíð og sinnt útköllum í Vestmannaeyjum svo fátt eitt sé nefnt. Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Jökulsárlóni og um Skeiðarársand vegna hvassviðris og er viðbúið að fleiri leiðum verði lokað. Veðrið verður að mestu gengið yfir í kvöld og líklegt er að flugeldamengun verði talsverð á gamlárskvöld. Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hafnar þeim orður forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands að fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi á nýju ári sé gerð í samráð við fagfélagið. Hann hefur áhyggjur af því að fækkunum mundi skerða aðgang að þjónustunni. Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Ríkisráð kom saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Þetta og meira til í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á slaginu klukkan 12:00Klippa: Hádegisfréttir Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem verður í beinni útsendingu í sjónvarpi skoðum við veðuraðstæður á landinu en stórhríð skellur á eftir hádegi norðaustan til á landinu í dag. Óveður hefur sett svip sinn á samgöngur á landi og í lofti síðan seint í gærkvöldi. Enn eru gular viðvaranir víða í gildi en verður að mestu gengið yfir Vestanlands nú í hádeginu. Holtavörðuheiði er lokuð og þungfært er víða á fjallvegum. Vegurinn um Þverárfjall og Öxnadalsheiði eru einnig lokaðir og víða er hálka eða þungfært og ættu ferðalangar því fylgjast vel með veðri og færð áður en lagt er af stað. Björgunarsveitir hafa þegar aðstoðað ökumenn á Holtavörðuheiði og í Súðavíkurhlíð og sinnt útköllum í Vestmannaeyjum svo fátt eitt sé nefnt. Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Jökulsárlóni og um Skeiðarársand vegna hvassviðris og er viðbúið að fleiri leiðum verði lokað. Veðrið verður að mestu gengið yfir í kvöld og líklegt er að flugeldamengun verði talsverð á gamlárskvöld. Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hafnar þeim orður forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands að fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi á nýju ári sé gerð í samráð við fagfélagið. Hann hefur áhyggjur af því að fækkunum mundi skerða aðgang að þjónustunni. Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Ríkisráð kom saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Þetta og meira til í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á slaginu klukkan 12:00Klippa: Hádegisfréttir
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira