Mögulega þörf á meira bóluefni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. desember 2018 07:45 Ebóla er hættuleg. Nordicphotos/AFP Mögulega eru neyðarbirgðir heimsins af bóluefni við ebólu ekki nægilega miklar. Sérfræðingar hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) og bólusetningarbandalaginu GAVI hafa áhyggjur af stöðu mála. Reuters greindi frá þessu í gær. Eins og stendur eru birgðirnar um 300.000 skammtar. „Við höfum nýlega rætt við WHO og samtök á borð við GAVI, ríkisstjórn Bandaríkjanna og annarra til þess að komast að því hvað er ásættanlegt magn fyrir framtíðina,“ sagði Beth-Ann Coller, rannsóknastjóri bóluefnaframleiðandans Merck, við miðilinn. Eins og stendur geisar skæður ebólufaraldur í Austur-Kongó. Faraldurinn er sá næstversti í sögu Afríku og hætta er á því að hann breiðist út fyrir landamærin. Samkvæmt Merck er þó ekki talin hætta á því að bóluefni þar klárist. En að sögn Peters Salama, stjórnanda hjá WHO, er eðli ebólufaraldra að breytast. Í auknum mæli greinist sjúkdómurinn í þéttbýli og það veldur áhyggjum af því að þörf verði á meira bóluefni í framtíðinni. Austur-Kongó Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Mögulega eru neyðarbirgðir heimsins af bóluefni við ebólu ekki nægilega miklar. Sérfræðingar hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) og bólusetningarbandalaginu GAVI hafa áhyggjur af stöðu mála. Reuters greindi frá þessu í gær. Eins og stendur eru birgðirnar um 300.000 skammtar. „Við höfum nýlega rætt við WHO og samtök á borð við GAVI, ríkisstjórn Bandaríkjanna og annarra til þess að komast að því hvað er ásættanlegt magn fyrir framtíðina,“ sagði Beth-Ann Coller, rannsóknastjóri bóluefnaframleiðandans Merck, við miðilinn. Eins og stendur geisar skæður ebólufaraldur í Austur-Kongó. Faraldurinn er sá næstversti í sögu Afríku og hætta er á því að hann breiðist út fyrir landamærin. Samkvæmt Merck er þó ekki talin hætta á því að bóluefni þar klárist. En að sögn Peters Salama, stjórnanda hjá WHO, er eðli ebólufaraldra að breytast. Í auknum mæli greinist sjúkdómurinn í þéttbýli og það veldur áhyggjum af því að þörf verði á meira bóluefni í framtíðinni.
Austur-Kongó Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira