Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 11:00 Jon Jones og Alexander Gustafsson mætast næsta laugardag í Los Angeles, ekki Las Vegas UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið. MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. Jon Jones mætir Svíanum Alexander Gustafsson í aðalbardaga kvöldsins en Jones er þekktur vandræðapési í heimi UFC. Jones er af mörgum talinn einhver allra besti MMA baradagamaður heims, en hann hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda sér réttum meginn við línu laga og reglna. Þrívegis hefur heimsmeistaratitill hans í léttþungavigt verið tekinn af honum, fyrst fyrir að lenda í árekstri og keyra svo í burtu, og svo í seinni tvö skiptin fyrir að falla á lyfjaprófi. Ástæða þess að bardagi Jones við Gustafsson hefur verið færður frá Las Vegas yfir til Los Angeles er vegna þess að í lyfjaprófi sem Jones gekkst undir fyrr í þessum mánuði, fannst efni sem þekkt er sem turinabol en það er sama efni og fannst í blóði hans er hann féll á lyfjaprófi í fyrra. Þá var hann dæmdur í 15 mánaðar keppnisbann. Íþróttasamband Nevada fylkis í Bandaríkjunum hefur ekki nægan tíma til þess að rannsaka þetta mál, og vildi því ekki veita Jones keppnisleyfi. UFC ákvað því að stökkva yfir í næsta fylki við hliðina á, Kaliforníufylki, og var íþróttasamband fylkisins tilbúið til þess að veita Jones keppnisleyfi fyrir bardagakvöldið. Þrátt fyrir að efnið hafi fundist í blóði Jones, gæti verið að þetta sé enn agnarsmáar leyfar frá lyfjaprófinu sem Jones féll í, í júlí í fyrra. Fjöldi fólks hefur þegar keypt sér miða á bardagakvöldið í Las Vegas, en það þarf nú að fá endurgreitt, og kaupa sér nýja miða í Los Angeles. Hvort allir nái svo að kaupa miða er auðvitað annað mál. Dana White, forseti UFC býst við að UFC tapi um 5 milljónum dollurum á miðasölunni, aðeins fyrir það að færa bardagakvöldið.
MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira