Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga. MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga.
MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30