Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. desember 2018 07:09 Það hefur gengið á ýmsu hjá lögreglunni það sem af er löggutísti. vísir/vilhelm Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl. Lögreglumál Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Sjá meira
Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl.
Lögreglumál Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Sjá meira