„Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 20:00 Félagarnir saman á blaðamannafundi. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“ MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“
MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira