„Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 20:00 Félagarnir saman á blaðamannafundi. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“ MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“
MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira