Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 10:49 Á myndinni eru frá vinstri þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar), Þórunn Egilsdóttir (Framsókn), Birgir Ármannsson (Sjálfstæðisflokkur), Steingrímur J. Sigfússon (forseti Alþingis), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vinstri græn), Oddný Harðardóttir (Samfylkingin), Hanna Katrín Friðriksdóttir (Viðreisn) og Inga Sæland (Flokkur fólksins). Vísir/Vilhelm Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00