Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 10:49 Á myndinni eru frá vinstri þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar), Þórunn Egilsdóttir (Framsókn), Birgir Ármannsson (Sjálfstæðisflokkur), Steingrímur J. Sigfússon (forseti Alþingis), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vinstri græn), Oddný Harðardóttir (Samfylkingin), Hanna Katrín Friðriksdóttir (Viðreisn) og Inga Sæland (Flokkur fólksins). Vísir/Vilhelm Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00