Gunnar skellti sér í sveitina og lék sér á fjórhjóli | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2018 09:00 Gunnar kann alltaf vel við sig í sveitinni. mynd/snorri björns Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. Gunnar fór utan síðasta föstudag og í gær tók einn af þjálfurum hans, Matt Miller, hann með í smá ferðalag. Miller er Kanadabúi og fór með Gunnar til þess að heimsækja fjölskyldu sína. Þar gat Gunnar skellt sér aðeins á fjórhjól áður en hann snæddi kvöldverð með foreldrum Miller. Nauðsynlegt í öllum asanum að komast aðeins úr borginni og ná góðri slökun. Bardaginn fer fram næsta laugardag í Toronto og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hitað verður rækilega upp fyrir bardagann í Búrinu á sömu stöð næstkomandi fimmtudag.Gunnar hefur löngum haft gaman af fjórhjólum, mótorhjólum og vélsleðum. Hann var því essinu sínu í sveitinni.mynd/snorri björnsGunnar á spjalli við Miller heima hjá foreldrum Miller.mynd/snorri björnsGunnar kann vel á græjuna.mynd/snorri björnsmynd/snorri björns MMA Tengdar fréttir Helmassaður Gunnar vekur mikla athygli Gunnar Nelson birti mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina og óhætt er að segja að sú mynd hafi vakið verðskuldaða athygli. 3. desember 2018 13:30 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27 Gunnar sýnir frábæra danstakta á æfingu Í nýjasta þættinum af "The Grind“ með Gunnari Nelson er fylgst með venjulegum degi hjá bardagakappanum. 3. desember 2018 15:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. Gunnar fór utan síðasta föstudag og í gær tók einn af þjálfurum hans, Matt Miller, hann með í smá ferðalag. Miller er Kanadabúi og fór með Gunnar til þess að heimsækja fjölskyldu sína. Þar gat Gunnar skellt sér aðeins á fjórhjól áður en hann snæddi kvöldverð með foreldrum Miller. Nauðsynlegt í öllum asanum að komast aðeins úr borginni og ná góðri slökun. Bardaginn fer fram næsta laugardag í Toronto og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hitað verður rækilega upp fyrir bardagann í Búrinu á sömu stöð næstkomandi fimmtudag.Gunnar hefur löngum haft gaman af fjórhjólum, mótorhjólum og vélsleðum. Hann var því essinu sínu í sveitinni.mynd/snorri björnsGunnar á spjalli við Miller heima hjá foreldrum Miller.mynd/snorri björnsGunnar kann vel á græjuna.mynd/snorri björnsmynd/snorri björns
MMA Tengdar fréttir Helmassaður Gunnar vekur mikla athygli Gunnar Nelson birti mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina og óhætt er að segja að sú mynd hafi vakið verðskuldaða athygli. 3. desember 2018 13:30 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27 Gunnar sýnir frábæra danstakta á æfingu Í nýjasta þættinum af "The Grind“ með Gunnari Nelson er fylgst með venjulegum degi hjá bardagakappanum. 3. desember 2018 15:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Helmassaður Gunnar vekur mikla athygli Gunnar Nelson birti mynd af sér á samfélagsmiðlum um helgina og óhætt er að segja að sú mynd hafi vakið verðskuldaða athygli. 3. desember 2018 13:30
Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00
Bardagi Gunnars verður á aðalhluta bardagakvöldsins Breytingar voru gerðar á UFC 231 í Toronto í gær. Á meðal þess sem breyttist er að bardagi Gunnars Nelson og Alex Oliveira verður á aðalhluta kvöldsins. 30. nóvember 2018 09:27
Gunnar sýnir frábæra danstakta á æfingu Í nýjasta þættinum af "The Grind“ með Gunnari Nelson er fylgst með venjulegum degi hjá bardagakappanum. 3. desember 2018 15:00
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15