Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Einstaklingur gefur blóð. Vísir/Hari Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Banamein flestra mátti rekja til blóðrásarsjúkdóma, eða 7.065 einstaklinga (33,8 prósent ). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Þar kemur fram að 1.083 (9,5 prósent) hafi látist úr sjúkdómum í taugakerfinu á tímabilinu og 1.812 (8,7 prósent) úr sjúkdómum í öndunarfærum. Fæstir dóu vegna ytri orsaka eða 1.331 en það jafngildir 6 prósentum af heildarfjölda látinna. Ytri orsakir eru algengasta banamein 34 ára og yngri eða 54 prósent. Í aldursflokknum 34 til 64 ára deyja flestir úr æxlum eða 46 prósent. Banamein þeirra sem voru á aldrinum 64 til 79 var oftast æxli, eða 43 prósent. Um fjórðung allra dánarmeina vegna æxla má rekja til illkynja æxlis í barka, berkjum og lungum. Aldursstöðluð dánartíðni vegna illkynja æxlis í þessum líffærum hefur lækkað hjá báðum kynjum. Þetta er öfugt við þróun í öðrum ríkjum Evrópu. Á tímabilinu 1998 til 2017 jukust sjúkdómar í taugakerfi um 96 prósent og fóru úr 51 af hverjum 100.000 íbúum árið 1998 í tæp 100 árið 2018. Samkvæmt Hagstofunni skýrist hækkunin af 11 prósenta fjölgun látinna á aldrinum 85 ára og eldri en sjúkdómar í taugakerfum eins og Alzheimer og Parkinson eru líklegri til að herja á eldra fólk.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira