Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi. MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi.
MMA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira