Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 11:30 Gunnar og Unnar Helgason ná vel saman. mynd/snorri björns Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. Ég spurði Gunnar út í af hverju hann hefði ekki farið í að fá styrktarþjálfara með sér í æfingabúðir áður? „Það er vandmeðfarið að finna styrktarþjálfara fyrir íþróttina. Það er til hellingur af góðum þjálfurum fyrir handbolta og fótbolta. Heima eru ekkert svo margir sem hafa þekkinguna og skilninginn á MMA,“ segir Gunnar en hann er afar ánægður með samstarf sitt við Unnar Helgason styrktarþjálfara. „Við byrjuðum á að hittast og spjalla saman. Ég fór svo á prufuæfingu hjá honum. Við prófuðum okkur vel áfram áður en við tókum í gikkinn. Ástæðan er sú að ég hef oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég hef ekki fílað. Fannst þetta bara vera meira að taka frá hinum æfingunum sem ég er að gera heldur en að gefa mér fyrir þær.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar um styrktarþjálfarann sinn MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. Ég spurði Gunnar út í af hverju hann hefði ekki farið í að fá styrktarþjálfara með sér í æfingabúðir áður? „Það er vandmeðfarið að finna styrktarþjálfara fyrir íþróttina. Það er til hellingur af góðum þjálfurum fyrir handbolta og fótbolta. Heima eru ekkert svo margir sem hafa þekkinguna og skilninginn á MMA,“ segir Gunnar en hann er afar ánægður með samstarf sitt við Unnar Helgason styrktarþjálfara. „Við byrjuðum á að hittast og spjalla saman. Ég fór svo á prufuæfingu hjá honum. Við prófuðum okkur vel áfram áður en við tókum í gikkinn. Ástæðan er sú að ég hef oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég hef ekki fílað. Fannst þetta bara vera meira að taka frá hinum æfingunum sem ég er að gera heldur en að gefa mér fyrir þær.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar um styrktarþjálfarann sinn
MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00
Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00