Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 11:09 Frá minnismerkinu um Helförina í Berlín. Getty/Michel Setboun 95 ára gamall Berlínarbúi, Hans H, hefur verið ákærður af þýsku ákæruvaldinu grunaður um að hafa starfað sem fangavörður í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimsstyrjöld. Maðurinn sem um ræðir er sagður hafa starfað í útrýmingarbúðunum Mauthausen í Austurríki frá miðju árinu 1944 til stríðsloka 1945. Mauthausen voru stærstu útrýmingarbúðirnar í Austurríki, um 190.000 manns var haldið þar föngnum á stríðstímanum. BBC greinir frá.Ákærður fyrir aðild að 36.223 morðum Talið er að um helmingur þeirra sem vistaðir voru í búðunum hafi verið myrtir. Hans H hefur verið ákærður fyrir aðild að 36.223 morðanna. Mathausen, 20 km frá borginni Linz, var nýtt af Nasistum til að geyma óvini nasískra yfirvalda, menntamenn og hátt settir andstæðingar nasismans frá löndum sem Þjóðverjar lögðu undir sig voru fangelsaðir þar. Saksóknari í Berlín segir ljóst að Hans H hafi vitað fullvel hvað gengi á í búðunum og hafi í það minnsta stutt gjörninginn þó hann hafi ekki framið morðin sjálfur. Nú er það undir dómstólum í þýsku höfuðborginni komið hvort mál Hans H, verði tekið fyrir dómstólinn.Ákæran ekki einsdæmi Fleiri fyrrum fangaverðir úr seinni heimsstyrjöldinni á tíræðisaldri hafa verið ákærðir á síðustu árum. Oskar Gröning og Reinhold Hanning, sem störfuðu í Auschwitz voru báðir sakfelldir árið 2016 og hlutu fjögurra og fimm ára fangelsisdóma. Báðir létust þeir þó áður en afplánun þeirra hófst. Austurríki Þýskaland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
95 ára gamall Berlínarbúi, Hans H, hefur verið ákærður af þýsku ákæruvaldinu grunaður um að hafa starfað sem fangavörður í útrýmingarbúðum Nasista í seinni heimsstyrjöld. Maðurinn sem um ræðir er sagður hafa starfað í útrýmingarbúðunum Mauthausen í Austurríki frá miðju árinu 1944 til stríðsloka 1945. Mauthausen voru stærstu útrýmingarbúðirnar í Austurríki, um 190.000 manns var haldið þar föngnum á stríðstímanum. BBC greinir frá.Ákærður fyrir aðild að 36.223 morðum Talið er að um helmingur þeirra sem vistaðir voru í búðunum hafi verið myrtir. Hans H hefur verið ákærður fyrir aðild að 36.223 morðanna. Mathausen, 20 km frá borginni Linz, var nýtt af Nasistum til að geyma óvini nasískra yfirvalda, menntamenn og hátt settir andstæðingar nasismans frá löndum sem Þjóðverjar lögðu undir sig voru fangelsaðir þar. Saksóknari í Berlín segir ljóst að Hans H hafi vitað fullvel hvað gengi á í búðunum og hafi í það minnsta stutt gjörninginn þó hann hafi ekki framið morðin sjálfur. Nú er það undir dómstólum í þýsku höfuðborginni komið hvort mál Hans H, verði tekið fyrir dómstólinn.Ákæran ekki einsdæmi Fleiri fyrrum fangaverðir úr seinni heimsstyrjöldinni á tíræðisaldri hafa verið ákærðir á síðustu árum. Oskar Gröning og Reinhold Hanning, sem störfuðu í Auschwitz voru báðir sakfelldir árið 2016 og hlutu fjögurra og fimm ára fangelsisdóma. Báðir létust þeir þó áður en afplánun þeirra hófst.
Austurríki Þýskaland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira