Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2018 12:19 Hrútur að störfum á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands. Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands.
Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?