Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2018 12:19 Hrútur að störfum á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands. Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði inn á evróskan markað vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Það er ekki bara á Íslandi sem sauðkindin er ræktuð hjá sauðfjárbændum því víða erlendis er mikill áhuga á ræktun íslensku sauðkindarinnar, meðal annars í Bandaríkjunum. Nú eru það lönd innan Evrópusambandsins sem vilja líka fá kindur til sín en þá þarf að flytja hrútasæði til þeirra landa og er nú unnið að því fá leyfi til þess.Þorsteinn Ólafsson.Vísir/Magnús HlynurÞorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands, þekkir málið. „Það eru aðilar í útlöndum sem hafa áhuga á að fá gæði íslenska fjárins í fjárstofnana sína, til dæmis Norðmenn sem eru með skylt fé sem hefur ekki farið eins langt í ræktuninni eins og íslenska féð.“En hvað myndi það þýða ef leyfi fyrir útflutningi á íslensku hrútasæði fengist til landa innan Evrópusambandsins?„Við höfum heyrt raddir frá Bretlandseyjum um löngun í að fá íslenskt fé. Við fáum alltaf öðru hverju fyrirspurnir annars staðar að úr Evrópu og um leið og við getum flutt út til eins lands í Evrópusambandinu þá er búið að opna leið fyrir öll löndin þannig að þeir sem hafa áhuga á að fá íslenskar kindur geta fengið sæði alla vega.“Er það ekki spennandi?„Það getur verið spennandi valkostur sums staðar,“ segir Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir og starfsmaður Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands.
Evrópusambandið Landbúnaður Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira